Hjallastefnan
Hjallastefnan
Hjallastefnan

Leikskólinn Árbær á Selfossi - Haustið 2024

Leikskólinn Árbær á Selfossi auglýsir lausar stöður fyrir skólaárið 2024-2025.

Stöður sem í boði eru:

  • Hópstjóri / Hópstýra 100% stöður
  • Stoðþjónusta / Afleysing 100% stöður
  • Stoðþjónusta / Afleysing 50% stöður

Mörg spennandi verkefni eru framundan á þessu fyrsta starfsári leikskólans sem Hjallastefnuleikskóli og við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem hafa áhuga á að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar og bætast í frábæra hópinn okkar í Árbæ.

Frekari upplýsingar má nálgast hjá Maríu Ösp skólastýru: mariaosp@hjalli.is

Starfsfólk þarf að geta hafið störf í byrjun ágúst 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almennt

  • Að hafa áhuga á og vilja til að starfa eftir hugmyndafræði Hjallastefnunnar
  • Að hafa áhuga á og þykja vænt um börn, sýna þeim virðingu og kærleika
  • Að sýna heiðarleika og hæfni í samskiptum við börn og fullorðna
  • Uppeldi og menntun leikskólabarna

Hópstjórar / Hópstýrur 100% staða

  • Að skipuleggja og sinna hópastarfi 
  • Samskipti við foreldra/forsjáraðila barna í sínum hóp

Stoðþjónusta / Afleysing 100% staða

  • Að styðja við hópstjóra/stýrur og börn í daglegu starfi 
  • Að leysa af hópastarf eftir þörfum hverju sinni 

Stoðþjónusta / Afleysing 50% staða

  • Að styðja við kjarna (deildir) í upphafi dags / í lok dags
  • Að hafa umsjón með útisvæði í morgunvali / síðdegisvali
  • Að leysa af hópastarf eftir þörfum hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun 
  • Önnur uppeldisfræðimenntun 
  • Fjölbreytt menntun sem nýtist í starfi
  • Fjölbreytt hæfni og reynsla sem nýtist í starfi 
  • Reynsla af leikskólastarfi mikill kostur
Fríðindi í starfi

Við bjóðum upp á Betri vinnutíma Hjallastefnunnar

  • 7 tíma viðvera fyrir 100% stöður
  • Sveigjanlegar vaktir
Auglýsing stofnuð16. apríl 2024
Umsóknarfrestur19. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Fossvegur 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar