
Leikskólinn Akrasel
Leikskólinn Akrasel á Akranesi er grænfánaleikskóli og fyrsti UNESCO leikskólinn á Íslandi.
Aðaláherslur í starfi eru tengdar við Heimsmarkmið, Barnasáttmála og umhverfismennt.
Í leikskólanum ríkir einstaklega góður skólabragur þar sem seigla og trú á verkefnin einkenna starfsmannahópinn.
Við viljum taka þátt í samfélagsþróun og vitundarvakningu um lýðræðisleg vinnubrögð með börnum og fyrir börn og jafnrétti allra barna.
Vinna eftir gildum Barnasáttmála sýna í verki hjálpsemi og góðmennsku.
Kennari óskast í leikskólann Akrasel
Okkur í Akraseli vantar kennara.
Ert þú tilbúin í skemmtilegt kennarastarf í leikskóla sem nýtir Heimsmarkmið sameinuðuþjóðanna sem leiðarljós í innra starfi.
Við erum að leita að kennara í fullt starf frá ágúst 2025.
Kjörorð okkar eru Náttúra - Næring - Nærvera. Við erum grænfánleikskóli, umhverfismennt er okkur mikilvæg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildarstjóra
- Tekur þátt í starfi skólans og verkefnum eftir því sem skipulag og áherslur skólans segja til um
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfheitið kennari
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum
- Færni og jákvæðni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ketilsflöt 2, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennariMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérkennari á yngsta stig - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Heilsuleikskólinn Asparlaut - Deildarstjóri
Reykjanesbær

Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn

Umsjónarkennarar - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólinn Völlur - leikskólakennari/leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Umsjónarkennari á miðstigi
Smáraskóli

Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Krílakot

Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi
Leikskólinn Teigasel