
Laus staða Tanntæknis/Aðstoðarmanns tannlæknis
Við óskum eftir að ráða aðstoðarmann tannlæknis/Tanntækni í 100% starfshlutfall.
Starfið felur í sér m.a aðstoð á stól, símsvörun, afgreiðslu og pantanir.
Mjög mikilvægt að hafa góða íslensku og enskukunnáttu.
Ráðningin felur í sér framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru mismunandi á hverjum degi en helstu verkefni eru:
- Almenn samskipti við sjúklinga
- Móttaka og afgreiðsla skjólstæðinga
- Tímabókanir
- Pantanir
- Símsvörun
- Sótthreinsun
- Aðstoð á stól
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
- Tanntækni, heilbrigðismenntun eða starfsreynsla á tannlæknastofu er kostur en ekki skilyrði.
- Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð
- Góð enskukunnátta
- Nákvæm vinnubrögðum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt8. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Laun (á mánuði)500.000 - 600.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmann vantar í fullt starf
Efnalaug Suðurlands ehf

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Starfsmaður í Nýsköpunarsetur
Hafnarfjarðarbær

Tokyo Sushi óskar eftir starfsfólki í hlutastarf!
Tokyo Sushi Glæsibær

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Skemmtilegt hlutastarf í flóttaherbergi
Breakout Reykjavík

Vaktstjóri í Hreyfing spa
Hreyfing

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Starfsmaður í eldhúsi
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar