Launafl ehf
Launafl ehf
Launafl ehf

Launafl ehf leitar að öflugum vélvirkja í 100% starf.

Launafl ehf. er fjölbreytt og öflugt iðnfyrirtæki í Fjarðabyggð. Fyrirtækið hefur byggt upp sterkt teymi sérfræðinga með víðtæka reynslu á flestum sviðum iðnaðar. Hjá Launafli starfa um 100 einstaklingar sem þjónustar breiðan hóp viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn vélvirkjastörf
  • Viðhald og viðgerðir á vélbúnaði
  • Bilanagreining 
  • Nýsmíði og sérverkefni
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í vélvirkjun er kostur
  • Reynsla í faginu 
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
Auglýsing birt19. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 3, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar