

Lagerstarfsmaður með meiraprófið
Lagerstarfsmaður með meirapróf og með réttindi á tengivagn óskast til starfa sem fyrst. Erum að leita að duglegum og drífandi einstakling með C og CE réttindi. Viðkomandi mun sinna lagerstörfum ásamt akstri innanbæjar og flutningum á grænmeti frá garðyrkjubændum til Reykjavíkur. Viðkomandi þarf að tala íslensku, vera snyrtilegur og stundvís.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf í vöruhúsi Sölufélags garðyrkjubænda og flutningar á grænmeti frá garðyrkjubændum til Reykjavíkur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf og tengivagn.
Auglýsing birt30. september 2025
Umsóknarfrestur7. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúarvogur 2
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Meiraprófs bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
J.Helgason ehf.

Kjörís óskar eftir öflugum sölumanni í útkeyrslu
Kjörís ehf

Meiraprófbílstjóri í vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu og út á land
Fraktlausnir ehf.

Meiraprófsbílstjóri óskast í Borgarnesi
Vörumiðlun ehf

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Bílstjóri
Skólamatur

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl
Sendibílar Íslands ehf.

Fjarðabyggð: Meiraprófsbílstjóri óskast
Íslenska gámafélagið ehf.