
Arna
Arna er mjólkurvinnsla sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurvörum án laktósa.
Lagerstarfsmaður í Bolungarvík
Arna ehf auglýsir eftir lagerstarfsmanni til starfa hjá fyrirtækinu í Bolungarvík.
Umsóknir berist rafrænt í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á pöntunum
- Almenn lagerstörf og þjónusta
- Móttaka á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum
- Úrræðagóður starfskraftur, jákvæður og góður í mannlegum samskiptum
- Hreint sakavottorð
- Nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum
- Að vera líkamlega hraust/ur
- Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur11. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 80, 415 Bolungarvík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLagerstörfReyklausSkipulagStundvísiVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Öflugur og úrræðagóður aðili í fjölbreytt störf hjá Landhelgisgæslunni
Landhelgisgæsla Íslands

Ný störf í Dölum - Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

🥐 Almar Bakari á Selfossi óskar eftir starfsmanni 🥐
Al bakstur ehf

Afgreiðsla í Smáralind
Hjá Höllu

Tímabundin vinna / Temporary job
Freyja

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Verkstæðisformaður/ Lagerstjóri
Atlas Verktakar ehf

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Söluráðgjafi - ELKO Akureyri
ELKO

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Bílstjóri/lagermaður
Hegas ehf.