
Sportís ehf
Sportís er heildverslun og verslun með hágæða sport- og útivistarfatnað. Fyrirtækið var stofnað árið 1983.

Lagerstarf í Sportís
Við leitum að fólki til starfa á lagernum okkar í Sportís - Skeifunni.
Einstaklingurinn þarf að vera kraftmikill, útsjónasamur, vinnusamur og með góða rýmisgreind,
Utanumhald um birgðir, vörumóttaka, reikningagerð, afgreiðsla á netpöntunum, útkeyrslur o.fl eru partur af starfslýsingu
Þekking á DK kerfi er kostur
Vinnutími er 9-5 // 10-18, eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Birgðaskipulag.
- Afgreiðsla á pöntunum úr netverslun og fyrir heildverslun.
- Útkeyrslur
- Vörumóttaka.
- Birgðaskráning í DK.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil skipulagshæfni.
- Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð.
- Jákvæðni og góð færni í mannlegum samskiptum.
- Góð tölvukunnátta. Reynsla af DK eða sambærilegu er kostur.
- Góð tök á íslensku.
- Viðkomandi þarf að hafa náð 25 ára aldri.
- Reynsla af lagerstörfum og birgðastjórnun er kostur.
Auglýsing birt30. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 11, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniLagerstörfLíkamlegt hreystiMetnaðurÖkuréttindiReyklausSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fagkaup óskar eftir vönum bílstjóra með meiraprófsréttindi
Fagkaup ehf

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf

Starfsmaður á raftækjaverkstæði
Góði hirðirinn

Vöruhúsastjóri
Dýrheimar

Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing ehf.

Afgreiðslu- og lagerstarfsfólk
Kvarnir ehf

Aðstoðarþjónustustjóri vöruhúss Johan Rönning
Johan Rönning

Starfsmaður í flutningum og birgðastjórnun (Logistics and Supply Chain Associate)
Kerecis