Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing

Kjarkur endurhæfing óskar eftir íþróttafræðingi

Kjarkur endurhæfing óskar eftir íþróttafræðingi til starfa. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem áhersla er lögð á góða teymisvinnu. Starfsemi Kjarks endurhæfingar er í mikilli þróun og tækifæri til að taka þátt í umbótastarfi.

Kjarkur endurhæfing veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við tauga- og heilaskaða. Boðið er upp á endurhæfingu í dagþjónustu sem og í sólarhringsþjónustu.

Hjá Kjarki endurhæfingu starfar fjölbreyttur hópur við endurhæfingu, svo sem iðjuþjálfar, sálfræðing, hjúkrunarfræðingar, talmeinafræðingur, sjúkraþjálfari, íþróttafræðingur, félagsráðgjafi, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • BS-gráða í íþrótta- og heilsufræði
  • Góð íslenskukunnátta
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur7. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hátún 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar