
KiDS Coolshop
KiDS Coolshop er eins og drauma heimur barnsins. Ef þú heimsækir verslanirnar okkar í kringum jólin er líkt og þú sért komin á verkstæði jólasveinsins en á sumrin hoppum við á trampólínum og hjólum á línuskautum í íslenska sumarveðrinu.
KiDS Coolshop er stærsta leikfangaverslunin á Íslandi, sem skapar töfraveröld fyrir börnin í Reykjavík og Akureyri. Frábærar útsölur og góð verð eru ekki okkar eina markmið; heildarupplifunin skiptir okkur líka máli. Börn geta hlaupið frjáls og mestu töfrarnir hjá KiDS Coolshop felast í því að börnin fá sjálf að skoða og prófa. Það eru fáir staðir í heiminum sem eru einungis til þess gerðir að vekja áhuga barna en þeir sem gera það eru ómetanlegir.
Við getum ekki beðið eftir því að hitta ykkur í verslunum okkar.

Jólastarf - Smáratorgi 3
Ert þú að leita að vinnu um jólin.
Leikfangaverslunin okkar er skemmtilegur vinnustaður og okkur vantar starfsfólk í lið með okkur, erum að leita að einstaklingum 20 ára eða eldri.
Vinnutími er 14-19 mánudag - fimmtudags og 12 - 17 aðra hvora helgi
Ef þú ert hörkudugleg/ur, heilsuhraust/ur, brosmild/ur og með ríka þjónustulund þá ert þú rétti samstarfsaðilinn fyrir okkur í KiDS á Smáratorgi.
Íslenska er frábær kostur, góð enskukunnátta er nauðsyn.
Ef þetta á vel við þig þá hlökkum við til að heyra frá þér 😊
Helstu verkefni og ábyrgð
- Í KiDS göngum við jafnt í öll störf og vinnum að því að gera alla daga góða
- Sala og þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar.
- Áfyllingar, framstillingar, þrif, afgreiðsla á kassa og önnur almenn verslunarstörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustu- og verslunarstörfum æskileg
- Stundvísi, heiðarleiki, jákvæðni og hæfni til mannlegra samskipta eru mjög mikilvægir kostir
Auglýsing birt10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Selena leitar að starfsmanni í hlutastarf
Selena undirfataverslun

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Service Consultant for DIY stores in Iceland
Eventforce retail

Útkeyrsla og dreifing á Akureyri
Kristjánsbakarí

Augastaður - sölufulltrúi í verslun (Hlutastarf)
Augastaður

Sölufulltrúi
Nathan hf.

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Verslunarstarf - Hallarmúli
Penninn Eymundsson

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!
Flügger Litir

Starfsmaður í grænmetisdeild
Bónus

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir