
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak er öflugt verktakafyrirtæki sem annast fjölbreytt verkefni á ýmsum sviðum. Þar má nefna byggingaframkvæmdir af ýmsu tagi, virkjanir, stóriðjuframkvæmdir, jarðvinnuverk, mannvirkjagerð og hafnarframkvæmdir auk vega- og brúagerðar.
/
Ístak jest dużą firmą, która zajmuje się realizacją wielu różnorodnych projektów. Należą do nich wszelkiego rodzaju projekty budowlane, elektrownie, obiekty przemysłowe, porty, jak i projekty budownictwa komunikacyjnego t.j drogi, mosty i inne.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfærsla á efni og búnaði á vinnusvæði.
- Aðstoð við kranastjórnendur og tækjastjóra á verkstað við að hýfa og losa efni.
- Lagnavinna í samvinnu við tækjastjórnendur eða aðra jarðvinnuverkamenn.
- Móttaka á efni á vinnusvæðið og frágangur á því.
- Að fara sendiferðir með efni eða búnað, annað en það sem flutt er á þungaflutningabílum.
- Undirbúningur undir vinnu tækjastjórnenda.
- Þjöppun á efni með handþjöppu.
- Gröftur með skjóflu og öðrum handverkfærum.
- Önnur jarðvegsvinna með þeim tækjum sem jarðvinnuverkamaðurinn hefur réttindi og færni til að stjórna.
- Uppsetning á útbúnaði á framkvæmdasvæði, svo sem skiltum, girðingum eða neyslulögnum.
- Stýring á umferð með fánum eða ljósum í samræmi við leiðsögn verkstjóra eða annars stjórnenda sem hefur tilskilin réttindi til slíks.
- Transport materiałów i sprzętu na teren budowy.
- Pomoc operatorom dźwigów i maszyn budowlanych przy transporcie i rozładunku materiałów.
- Prace przy montażu instalacji podziemnej we współpracy z operatorami maszyn i innymi pracownikami.
- Rozładunek materiałów na terenie budowy.
- Pomoc w przewożeniu materiałów, sprzetu i nnych rzeczy przewożonych ciężarówkami.
- Przygotowanie terenu do pracy maszyn budowlanych.
- Utwardzanie gruntu za pomocą zagęszczarki.
- Kopanie przy użyciu narzędzi ręcznych.
- Inne prace ziemne z wykorzystaniem urządzeń wymagających odpowiednich uprawnień.
- Montaż niezbędnych elementów na placu budowy, tj. ogrodzenia, znaki, kanalizacja.
- Kontrola ruchu przy użyciu chorągiewek lub świateł zgodnie z wytycznymi przełożonego posiadającego odpowiednie uprawnienia.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verkamannastörfum er nauðsinleg.
- Reynsla af lagnavinnu æskileg.
- Lausnamiðuð hugsun, frumkvæði og áræðanleiki.
- Reglusemi og stundvísi.
- Hreint sakavottorð skilyrði.
- Niezbędne doświadczenie w pracy na podobnym stanowisku.
- Doświadczenie w pracach hydraulicznuch przy montażu instalacji podziemnych.
- Sumienność, punktualność, kreatywność i zorganizowanie.
- Obowiązkowe zaświadczenie o niekaralności.
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Verkefnastjóri
Ístak hf

Mælingamaður
Ístak hf

Surveyor / Quantity Surveyor (Civil Construction)
Ístak hf
Sambærileg störf (12)

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkamenn
Berg Verktakar ehf

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf