
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Construction worker
Ístak wishes to hire experienced construction workers to work on Reykjanes penisula.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Asisting with formwork on construction sites
- Steelfixing and concrete work
- Cleaning and preparation of formwork, materials and tools
- Receiving materials and assisting with hoisting
Menntunar- og hæfniskröfur
- Experience from construction work including concrete work.
- The ability to work in a team
- Basic communication skills in Icelandic or English
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Verkefnastjóri
Ístak hf

Mælingamaður
Ístak hf

Surveyor / Quantity Surveyor (Civil Construction)
Ístak hf
Sambærileg störf (12)

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkamenn
Berg Verktakar ehf

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf