Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík

Íslenskukennari – Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR leitar að kraftmiklum og áhugasömum íslenskukennara í fullt starf. Lægra starfshlutfall kemur einnig til greina. Í starfinu felst fyrst og fremst kennsla í íslensku á framhaldsskólastigi sem undirbýr nemendur fyrir nám í háskóladeildum skólans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kennsla, undirbúningur og yfirferð verkefna
  • Þátttaka í skipulagi og þróunarstarfi við Háskólagrunn HR
  • Kennsluþróun í íslensku og samstarf við kennara deildarinnar
  • Samskipti við nemendur og starfsfólk skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem veitir góða þekkingu og færni í íslensku
  • Kennsluréttindi eru æskileg
  • Reynsla af kennslu er æskileg
  • Vilji til að skoða og reyna ólíkar aðferðir við kennslu og miðlun
  • Fagmennska og skipulagshæfni
  • Færni í samskiptum og hæfileiki til að vinna með fjölbreyttum hópum
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Kennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar