Intellecta
Intellecta
Intellecta

Innkaupafulltrúi

Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða reynslumikinn og öflugan innkaupafulltrúa til starfa. Starfið snýr að framkvæmd innkaupa ásamt samskiptum við birgja og birgðastýringu og því er nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða reynslu sem nýtist í starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Framkvæmd innkaupa
  • Birgðaeftirlit í samvinnu við vörustjóra
  • Birgðastýring
  • Samskipti við birgja

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Að lágmarki 5 ára reynsla í sambærilegu starfi
  • Haldbær reynsla af birgðastýringakerfi
  • Þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Nákvæmni og glöggt auga fyrir tölum
  • Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi
  • Frumkvæði og hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í teymi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
  • Hreint sakavottorð skilyrði

Umsóknarfrestur er til og með 9. febrúar 2026. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veitir Birna Dís Bergsdóttir ([email protected]) í síma 511 1225.

Auglýsing birt24. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar