
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Sérfræðingur í birgðahaldi og innkaupaeftirliti
Krónan leitar af sérfræðingi í birgðahaldi og innkaupaeftirliti
Aðfangastýring Krónunnar leitar að jákvæðum, drífandi og metnaðarfullum liðsfélaga. Meginverksvið starfsmanns snýr að birgðarstjórnun og birgðaeftirliti og eru helstu verkefni að annast almenn bókhaldsstörf, afstemmingar, birgðauppgjör ofl.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með reikningum
- Eftirlit með birgðum og kostnaðarverði
- Samskipti við birgja, verslanir og vöruflokkastjóra
- Ábyrgð á meðhöndlun vörumóttökumismunar og ýmsum fjárhags- og birgðaverkefnum
- Greiningar og umbótavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð almenn tölvuþekking
- Þekking á BC/Navision
- Góð greiningarhæfni, gagnrýnin hugsun og þjónustulund
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Ráðgjafi – Stefnumótun og rekstrarráðgjöf
Deloitte

Aðalbókari
Dagar hf.

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari
Landsnet hf.

Bókari 50% starf
Pizzan

Bókari
Fóðurblandan

Fjármála- og skrifstofustjóri
Rangárþing eystra

Starf í bókhaldi í deild fjármála
Skatturinn

Bókari
Álfaborg ehf

Framkvæmdastjóri siglingasviðs Samgöngustofu
Samgöngustofa