Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.

Húsasmiður óskast til starfa

JH Trésmíði leitar að húsasmið til að starfa með okkur.

Við leitum laghentum einstakling með reynslu þar sem verkefnin okkar eru fjölbreytt.

Verkefnin eru fjölbreytt, allt frá nýbyggingum til breytinga og viðhalds eldri húsa, fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir ásamt verkstæðisvinnu.

Góð verkefnastaða.

Þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Öll almenn smíðavinna

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf í húsasmíði, starfsreynsla og sjálfstæð vinnubrögð

Ökuréttindi

Góð íslenskukunnátta

Hæfni mannlegum samskiptum

Snyrtimennska

Auglýsing birt4. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar