
Birka ehf.
Við erum öflugt byggingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttum verkefnum – bæði viðhaldi og nýbyggingum.
Verkefnin okkar spanna allt frá endurbótum og viðgerðum á eldri fasteignum til heildarlausna í nýbyggingum. Við sinnum bæði einkaaðilum og fyrirtækjum og leggjum ríka áherslu á vönduð vinnubrögð og áreiðanleika.
Húsasmiður / Carpenter
Birka ehf óskar eftir húsasmiðum í fullt starf. Tímabundið starf í 6 mánuði með möguleika á að framlengja samninginn. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt.
Birka ehf er byggingarfyrirtæki með fjölbreytum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn smiðavinna
- Viðhald
- Nýbygging
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Svenspróf í húsasmiði er kostur
- Reynsla af smiðavinnu er nauðsynleg
- Ökuréttindi er nauðsynlegt
Auglýsing birt4. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Smiðir / Carpenters
Borg Byggingalausnir ehf.

Smiður
Kappar ehf.

Verkefnastjórar og húsasmiðir eða menn með reynslu óskast
Fagafl ehf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Húsasmiður óskast
Apex Byggingarfélag ehf.

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Við hjá EZ VERK leitum af starfsfólki í Klæðningar starf
EZ Verk ehf.

Carpenter
Rolandson ehf.

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðafélag

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.