
Hrím Hönnunarhús
Hrím Hönnunarhús er skemmtileg og lífleg verslun sem selur fallegar hönnunarvörur frá öllum heimshornum. Hrím er á fyrstu hæð í Kringlunni.
Metnaðarfullt sölufólk óskast í fullt starf
Við óskum eftir metnaðarfullu sölufólki í fullt starf.
Mikill kostur ef þú hefur einnig áhuga á að taka þátt í samfélagsmiðlum Hrím og ná árangri þar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fyrst og fremst sölustarf sem felur einnig í sér nauðsynleg verkefni í kringum áfyllingar og skemmtilegar uppsetningar á búð. Samfélagsmiðlafjör og margt annað skapandi og skemmtilegt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstörfum er nauðsynleg og kostur ef reynsla er af samfélagsmiðlum
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Bókasafn Reykjanesbæjar - Forstöðumaður
Reykjanesbær

Sölufulltrúi Timburverslun Byko Breidd
Byko

Akranes - tímavinna
Vínbúðin

Verslunarstjóri í Lyfjaval Urðarhvarfi
Lyfjaval

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Lyfjaval - 100% dagvinna
Lyfjaval

Sölufulltrúi í verslun - (Fullt starf)
Skakkiturn ehf

Vík í Mýrdal - starfsmaður
Vínbúðin

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur