
Fraktlausnir ehf
Félagið Fraktlausnir ehf var stofnað í maí 2016. Að baki býr mikil uppsöfnuð reynsla í flutningageiranum bæði með sendibíla og flutningabíla.
Frá stofnun hefur fyrirtækið annast alhliða flutninga ásamt því að vera með vöruhús á Héðinsgötu í Reykjavík.
Áherslur hafa alltaf verið þær sömu, að bjóða fyrsta flokks þjónustu og sérlausnir.
Litið er á viðfangsefnin með lausnir að markmiði.

Hópstjóri í Vöruhúsi
Hefur þú reynslu við vinnu í vöruhúsi og getur leitt okkar góða hóp?
Um er að ræða vinnu í vöruhúsi sem sér um að losa og lesta gáma sem annað hvort eru að koma eða fara frá landinu.
Við leitum eftir drífandi einstakling sem hefur mikla reynslu af vöruhúsavinnu og er með framúrskarandi hæfileika í mannlegum samskiptum, góða tölvu kunnáttu og góða leiðtogahæfileika.
Nú sem stendur erum við með vöruhús við Héðinsgötu í Reykjavík en stefnum á að flytja í nýtt vöruhús sem við erum að byggja við Hringhellu 4 í Hafnarfirði fyrir árslok.
Vinnutími er alla virka daga frá 8-16.30 oftar lengur
Íslensku kunnátta er mikilvæg
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkstýring og umsjón með vöruhúsi
Auglýsing birt1. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Héðinsgata 1, 105 Reykjavík
Hringhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHönnun ferlaSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (1)