
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Hjúkrunar- og læknanemar - Laugarás
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín hjúkrunarnema á öðru ári og/eða læknanema á 3. ári í hlutastarf.Nemar sem hafa lokið lyfjafræði geta tekið hjúkrunarvaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Nemar sem hafa lokið lyfjafræði geta tekið hjúkrunarvaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita og skrá hjúkrunarmeðferð með tilsögn frá reyndum hjúkrunarfræðingi
- Ábyrgð á eftirliti með lyfjagjöfum heimilisfólks
- Almenn aðhlynning
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið a.m.k. heilu ári í hjúkrunar- eða læknisfræði
- Góð færni í samskiptum
- Sjálfstæði og stundvísi
- Jákvæðni og metnaður í starfi
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur6. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskipti
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)