
Hársnyrtir sölustarf
Sölustarf fyrir hársnyrti
Langar þig að vera á flakki á daginn og hitta frábært fagfólk í skemmtilegu og líflegu starfi?
Við erum að leita að hársnyrti í söluteymið okkar, þarf að hafa góða kunnáttu í faginu, metnað, áhuga og góða þjónustulund.
Starfið felur m.a. í sér:
- Kynningu og sölu á hársnyrtivörum og tengdum vörum.
- Efling viðskiptasambanda og öflun nýrra.
- Námskeið fyrir fagfólk.
- Aðstoð við pantanir.
- Vinna við samfélagsmiðla.
Hæfniskröfur:
- Skilyrði að hafa menntun og reynslu í hársnyrtiiðn.
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Búa yfir skipulagshæfni og geta unnið sjálfstætt og í hópi.
- Góð kunnátta í íslensku og ensku.
- Almenn tölvukunnátta og bílpróf nauðsyn.
- Reynsla af sölustörfum er kostur.
Um er að ræða ca. 50% vinnu og æskilegt að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í hársnyrtiiðn skilyrði.
Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur8. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 13A, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HárgreiðslaHárlitunHársnyrtiiðnHársnyrtingJákvæðniMetnaðurÖkuréttindiSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Söluráðgjafi í verslun S. Guðjónssonar
S. Guðjónsson

Ert þú næsti verslunarstjóri dömudeildar Gallerí Sautján?
Galleri Sautján

Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Vilt þú láta gott af þér leiða um jólin? Frábærir möguleikar í fjáröflunar- og kynningarstarfi!
Matthildur - samtök um skaðaminnkun

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Söluráðgjafi – Heilbrigðissvið Rekstrarvara
Rekstrarvörur ehf

Viðskiptastjóri – Mölnlycke Healthcare
Rekstrarvörur ehf