Garðaþjónusta Íslands ehf.
Garðaþjónusta Íslands ehf.

Garðyrkja

Okkur vantar til starfa vandvirkan hressan starfskraft með mikla þjónustulund við að gróðursetja plöntum, hreinsa beð, hreinsa stéttar og lóðir hjá viðskiptavinum :)

Um er að ræða framtíðar sumarstarf frá miðjum maí - miðjan ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Beða- og stéttahreinsannir.  

Helsta ábyrgðin felst í að skila lóðinni af sér með sóma.

Menntunar- og hæfniskröfur

Garðyrkjufræðingur æskilegt.

Þekking á helstu plöntum í íslenskru umhverfi og reynsla við garðavinnu - skylda.

Fríðindi í starfi

Starfsmenn fá heitan hádegismat í hádeginu.

Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Laun (á tímann)500.000 - 650.000 kr.
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar