Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Frístundarleiðbeinandi í frístundaheimili á Reyðarfirði

Markmið starfsins er að bjóða upp á heildstæða og faglega þjónustu þar sem uppeldisgildi frítímastarfs eru höfð að leiðarljósi. Í því felst að skapa umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum með áherslu á samskiptafærni, félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar.

Um er að ræða stöður í 55% hlutfalli hver staða og er vinnutími frá 12:30-16:30 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hjálpar nemendum við að skipuleggja og framkvæma ýmis þroskandi verkefni.
  • Gefur nemendum tækifæri til að stunda heilsusamlega hreyfingu og þroskandi leiki jafnt úti sem inni.
  • Aðstoðar nemendur við heimanám.
  • Aðstoðar nemendur í kaffi- og matartímum.
  • Gæta fyllsta öryggis í vinnu með nemendur og forðast þær aðstæður sem reynst geta þeim hættulegar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af starfi með börnum er æskileg
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
  • Ábyrgð og stundvísi.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grunnskóli Reyðarfjarðar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar