
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Frístund - sumarskóli og hlutastörf
Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsmönnum, 18 ára og eldri til að starfa við sumarskólann sem hefst 5. ágúst 2025 og er þann mánuð. Vinnutími í sumarskólanum er frá 08:00 – 16:30.
Eftir sumarskólann tekur við hlutastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku, frá kl. 13:00 - 16:30.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
Auglýsing birt18. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs, 70-100% starf.
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær

Mýrarhúsaskóli auglýsir stöður kennara.
Seltjarnarnesbær
Sambærileg störf (12)

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari - Hamrar
Leikskólinn Hamrar

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Leikskólakennari á leikskólann Araklett á Patreksfirði
Vesturbyggð

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður í dagdvöl aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Stuðningsfulltrúi - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð