
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf og 100% störf á Akureyri. Leitað er að starfsmönnum sem er jákvæðir, þjónustulundaðir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Bílpróf
kostur að hafa bíl tilumráða
Auglýsing birt4. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gesta þjónusta / Guest service
Heimaleiga

Standsetning nýrra og notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Ræstitæknir á Patreksfirði / Cleaning in Patreksfjörður
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan hf.

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland

Sólar ehf. auglýsir ræstingastörf á Akureyri/ Cleaning jobs in Akureyri
Sólar ehf

Óskum eftir góðum starfskrafti í þrif
Sól resturant ehf.

Newrest - Þrif og uppvask / Cleaning and Dishwashing
NEWREST ICELAND ehf.

Ræstir - Cleaner
Eignaþrif

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Occasional job in cleaning /Tilfallandi afleysing
AÞ-Þrif ehf.

Heimilisþrif
Heimilisþrif