
Hamborgarafabrikkan
HAMBORGARI ER EKKI ÞAÐ SAMA OG HAMBORGARI
Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna
leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra
fram hágæðamat úr hágæðahráefni

Þjónn-25% starf í dagvinnu
Vilt þú vinna hjá Fabrikkunni. Okkur vantar hressan þjón í sal, unnið er alla fimmtudaga og föstudaga frá 11:30-15:00 til og möguleiki að bæta við sig vaktir um helgar og í afleysingum. Hefur þú jákvætt viðhorf til lífsins og nýtirðu hverja stund til að láta öðrum líða vel? Þá hvetjum við þig til að sækja um. Hamborgarafabrikkan á Höfðatorgi leitar að fólki með framúrskarandi samskiptahæfni.
Fabrikkan er jákvæður og skemmtilegur vinnustaður. Starfsfólk Fabrikkunnar fær góða þjáflun og stuðning samstarfsmanna.
Umsóknir fara í gegnum Alfreð ráðningarkerfið.
Starfmaður þarf að tala góða íslensku, vera orðin 20 ára og með reynslu af þjónastarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- þjóna, þrif og samskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góða íslensku
Auglýsing birt30. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Samlokumeistari Subway
Subway

A la carté þjónn - Vaktavinna
Hnoss Bistro

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur

Veitingastjóri / Restaurant Manager
Center Hotels

Starfsfólk í Veitingarsal
Fiskfélagið

Mathús Garðabæjar óskar eftir þjónum í fulla vinnu og aukavinnu
Mathús Garðabæjar

Burger cooking genius!
2Guys

Þjónar
Tapas barinn

Starfsmaður í Executive Lounge
Hilton Reykjavík Nordica

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar