
Hótel Örk
Hótel Örk er fyrsta flokks hótel í Hveragerði. Aðstaðan frábær en þar má finna sundlaug, heita potta, gufubað ásamt pool borði og borðtennisborði. Þá eru þar einnig margir fundarsalir ásamt HVER Restaurant.
Á hótelinu eru 157 herbergi í fjórum flokkum. Standard herbergin eru rúmgóð og flest með baðkari. Superior herbergin eru með sturtu og í herbergjunum eru gluggar sem ná alveg niður á gólf. Junior svíturnar eru svo rúmgóðar fyrir fjölskyldur eða fyrir þá sem vilja aðeins meira pláss.
Svíturnar eru stórglæsilegar. Þær eru um 55 fermetra og eru á efstu hæð hótelsins. Þaðan er glæsilegt útsýni af hornsvölunum. Í svefnherberginu er einnig þakgluggi sem gerir gestunum kleift að njóta stjörnubjartra kvölda og jafnvel að sjá norðurljósin dansa fyrir ofan hótelið.

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk í Hveragerði óskar eftir jákvæðum og metnaðarfullum þjónustumiðuðum einstaklingum í hlutastarf.
We at Hotel Örk are looking for positive and ambitious part time waiter. Hotel Örk is a first-class hotel in the town of Hveragerði, Iceland’s “hottest town”, only 44 km from Reykjavík.
Only contact us through Alfred. All communication and request for interviews will be made through the Alfred system. Please refrain from emailing the hotel directly.
Helstu verkefni og ábyrgð
- • Undirbúningur veitingasala fyrir gesti
- • Preparing restaurant for service
- • Fagleg móttaka og þjónusta gesta í sal
- • Professional greeting and guest service
- • Sala á vörum og þjónustu
- • Sales of services and products
Menntunar- og hæfniskröfur
- • Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- • Relevant education is an advantage
- • Rík þjónustulund og vönduð framkoma
- • Relevant experience is an advantage
- • Góð samskipta- og samstarfshæfni
- • Positive attitude and commitment to customer satisfaction
- • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- • Initiative, organizational skills and independence work ethics
- • Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- • Tidiness, punctuality and flexibility
- • Jákvæðni og vilji til að taka að sér fjölbreytt verkefni
- • Problem solving skills and willingness to undertake diverse projects
- • Góð enskukunnátta skilyrði
- • Excellent spoken English
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Breiðamörk 1C, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Samlokumeistari Subway
Subway

A la carté þjónn - Vaktavinna
Hnoss Bistro

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur

Veitingastjóri / Restaurant Manager
Center Hotels

Starfsfólk í Veitingarsal
Fiskfélagið

Mathús Garðabæjar óskar eftir þjónum í fulla vinnu og aukavinnu
Mathús Garðabæjar

Burger cooking genius!
2Guys

Starfsmaður í eldhús Hámu Háskólatorgi
Félagsstofnun stúdenta

Þjónar
Tapas barinn

Starfsmaður í Executive Lounge
Hilton Reykjavík Nordica

Matreiðslumaður/chef
Bragðlaukar