Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Enterprise Data Architect | Embla Medical

Embla Medical óskar eftir reynslumiklum Enterprise Data Architect til að leiða hönnun á gagnainnviðum fyrirtækisins. Starfið gegnir lykilhlutverki í stefnumótun á gagnahögun og tryggir að gögn séu skipulögð, aðgengileg, örugg og í takt við markmið fyrirtækisins. Þú vinnur náið með viðskiptaeiningum og innan upplýsingatæknisviðsins að því að skilgreina tækifæri, setja strúktúr og móta langtíma stefnu í gagnmálum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Virkt samstarf við viðskiptaeiningar til að greina tækifæri, meta ávinning og forgangsraða fjárfestingum í gagnainnviðum. 

  • Tryggja að gagnarkitektúr styðji við rekstur, reglugerðarkröfur, skilvirkni og viðskiptalegan ávinning. 

  • Ábyrgð á stefmörkun er varða gagnahögun. 

  • Einfalda og hagræða núverandi gagnahögun og skapa endurnýtanlegar þjónustur. 

  • Ábyrgð á að greina tækifæri í nýsköpun gagnainnviða. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, viðskiptafræði, gagnavísindum eða skyldu fagi. 

  • Að minnsta kosti 7 ára reynsla af hönnun og innleiðingu gagnaarkitektúrs. 

  • Sterk samskiptahæfni; geta samið um forgangsröðun og samræmt lausnir við stefnu. 

  • Stefnumótunarhæfni og geta til að tengja arkitektúr við rekstrarþarfir. 

  • Hæfni til að tileinka sér nýja tækni. 

  • Reynsla af því að leiða hönnun lausna sem skila viðskiptalegum ávinningi. 

  • Framúrskarandi enskukunnátta. 

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Starfsþróun
  • Öflugt félagslíf

  • Sveigjanleiki
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.GreiningarfærniPathCreated with Sketch.Hönnun gagnagrunnaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.TölvunarfræðingurPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar