

Enterprise Data Architect | Embla Medical
Embla Medical óskar eftir reynslumiklum Enterprise Data Architect til að leiða hönnun á gagnainnviðum fyrirtækisins. Starfið gegnir lykilhlutverki í stefnumótun á gagnahögun og tryggir að gögn séu skipulögð, aðgengileg, örugg og í takt við markmið fyrirtækisins. Þú vinnur náið með viðskiptaeiningum og innan upplýsingatæknisviðsins að því að skilgreina tækifæri, setja strúktúr og móta langtíma stefnu í gagnmálum.
-
Virkt samstarf við viðskiptaeiningar til að greina tækifæri, meta ávinning og forgangsraða fjárfestingum í gagnainnviðum.
-
Tryggja að gagnarkitektúr styðji við rekstur, reglugerðarkröfur, skilvirkni og viðskiptalegan ávinning.
-
Ábyrgð á stefmörkun er varða gagnahögun.
-
Einfalda og hagræða núverandi gagnahögun og skapa endurnýtanlegar þjónustur.
-
Ábyrgð á að greina tækifæri í nýsköpun gagnainnviða.
-
Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, viðskiptafræði, gagnavísindum eða skyldu fagi.
-
Að minnsta kosti 7 ára reynsla af hönnun og innleiðingu gagnaarkitektúrs.
-
Sterk samskiptahæfni; geta samið um forgangsröðun og samræmt lausnir við stefnu.
-
Stefnumótunarhæfni og geta til að tengja arkitektúr við rekstrarþarfir.
-
Hæfni til að tileinka sér nýja tækni.
-
Reynsla af því að leiða hönnun lausna sem skila viðskiptalegum ávinningi.
-
Framúrskarandi enskukunnátta.
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
- Sveigjanleiki
Íslenska
Enska
















