TILDRA Byggingafélag ehf.
TILDRA Byggingafélag ehf.

Byggingatæknifræðingur / Byggingafræðingur / Verkfræðingur

TILDRA Byggingafélag leitar að öflugum staðarstjóra á verkstöðum félagsins sem hefur umsjón með teikningum og framkvæmd. Staðarstjórinn vinnur náið með kraftmiklu teymi starfsmanna með áratuga reynslu í uppsteypu mannvirkja á stórum skala.

Hjá TILDRU eru miklir vaxtarmöguleikar í starfi enda framsækið fyrirtæki í hraðri uppbyggingu. Spennandi tækifæri fyrir einstakling sem hefur áhuga á að koma að mótun og uppbyggingu byggingafélags.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með teikningum
  • Samskipti milli verkstjórnar og starfsmannateymis
  • Tengiliður á verkstað
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Byggingatæknifræðingur, byggingafræðingur, verkfræðingur eða álíka
  • Reynsla af því að lesa teikningar burðarvirkis og járnbendingar
  • Reynsla af Ajour og álíka kerfum
  • Góð tölvukunnátta
  • Góð og lipur mannleg samskipti
  • Góð enskukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Fríðindi í starfi
  • Bíll til umráða
  • Góð laun
  • Góður vinnutími
  • Miklir vaxtarmöguleikar
  • Önnur fríðindi
Auglýsing stofnuð11. apríl 2024
Umsóknarfrestur20. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Gjúkabryggja
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar