
Vélar og verkfæri ehf.
Vélar og verkfæri ehf., er heild- og sérverslun með hurða- og gluggabúnað, öryggisbúnað, baðherbergisvörur og verkfæri. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í yfir 100 ár og þjónustar flest stærri fyrirtæki í byggingageiranum, iðnaðarmenn og einstaklinga.
Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með áratuga reynslu í sölu og þjónustu vöru á byggingavörumarkaði og langt samstarf er við okkar helstu birgja eins og ASSA ABLOY, ABLOY, DormaKaba, FROST, d line, Randi, Tesa, Paxton, Bahco, SKIL og fleiri.
Bókari
Vélar og verkfæri ehf, leitar að öflugum bókara í afleysingu í 100% starf með möguleika á framtíðarstarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn bókunarstörf
- Upplýsingagjöf til viðskiptavina
- Önnur tengd og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bókunarnám eða starfsreynsla sem nýtist í starfi skilyrði
- Þekking á Business Central er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta og ritfærni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Vandvirkni og nákvæm vinnubrögð
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
- Jákvæðni og góðir starfshæfileikar
Auglýsing birt19. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 1c, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Microsoft Dynamics 365 Business Central
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókhald
Hagvangur

Bókhald og skrifstofustörf
Vélrás

Bókari
Garðheimar

Við leitum að öflugum innflutningsfulltrúa í teymið
Hekla

Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson

Bókari
Deluxe Iceland

Bókari
Fóðurblandan

Verkefnastjóri fjármála og rekstrar
Menningarfélag Akureyrar

Bókari - Flügger Iceland
Flügger Litir

Sumarstörf 2026 - Orkuveitan
Orkuveitan

Bókari
Landsnet hf.

Sérfræðingur í birgðahaldi og innkaupaeftirliti
Krónan