skuter.is
skuter.is
skuter.is

Bílstjóri í hlutastarf

Við leitum að ábyrgum einstaklingum sem vilja vinna aukalega eða taka að sér verktakavinnu.

Starfið felur í sér að aka einkabílum viðskiptavina, sækja þá þar sem bíllinn er staðsettur og koma honum á tilgreindan áfangastað samkvæmt óskum viðskiptavinar.

Þetta er sveigjanlegt starf sem hentar vel sem aukavinna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sækja og skila bílum viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu.

  • Tryggja að öryggi og gæði þjónustu séu ávallt í fyrirrúmi.

  • Hafa samskipti við viðskiptavini á kurteisan og faglegan hátt.

  • Fylgja verklagi og leiðbeiningum Skúter um afhendingu og móttöku bíla

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gilt íslenskt ökuskírteini 

  • Aldur 17 ára eða eldri.

  • Ábyrgð, stundvísi og snyrtimennska.

  • Góð íslensku- eða enskukunnátta.

  • Reynsla í akstri og þjónustustörfum er kostur en ekki skilyrði.

Fríðindi í starfi

Valkvænn vinnutími 

Auglýsing birt24. september 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar