
Lotus Car Rental ehf.
Lotus Car Rental er öflug og ört stækkandi bílaleiga staðsett í Reykjanesbæ. Lotus Car Rental var stofnað árið 2014 og leggur mikið upp úr framúrskarandi þjónustu og góðu starfsumhverfi

Bílamálari / Bílasmiður
Lotus Car Rental óskar eftir að ráða starfmann á réttingar- og sprautuverkstæðis að Lyngási 15, Garðabæ.
Um er að ræða fullt framtíðarstarf.
Vinnutími er frá 8-16:00 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Réttingar og sprautun bifreiða
- Samsetningar
- Gerð CABAS tjónamata
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af störfum í bílgreinum er skylirði
- Sveinspróf í bifvélavirkjun, bifreiðasmíði eða bílamálun er mikill kostur
- Jákvæðni, áreiðanleiki, metnaður og ábyrgð eru eiginleikar sem við leitum að
Auglýsing birt10. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 15, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (10)

Framrúðuskipti
Bílaumboðið Askja

Stöðvarstjóri á Ísafirði
Frumherji hf

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Ásetning lakkvarnarefna og lakkvarnarfilmu
KS Protect sf

Bifvélavirki / Car Mechanic
Lava Car Rental

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X

Armur ehf óskar eftir Bifreiðasmið og Bílamálara
Armur ehf.

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Bifvélavirki
Toyota Selfossi