La Trattoria
La Trattoria
La Trattoria

Barþjónn á La Trattoria, Smáralind

La Trattoria í Smáralind óskar eftir að ráða inn brosmildan og skemmtilegan barþjón til sín.

Við leitum að manneskju í hlutastarf um helgar.

La Trattoria er ítalskur veitingastaður og vínbar sem eigendur Grillmarkaðsins og Fiskmarkaðsins opnuðu í samstarfi við Zenato vínframleiðendur á Ítalíu.

Staðurinn býður upp á fjölbreytt úrval rétta innblásna víða frá Ítalíu með áherslu á hágæða hráefni og einfaldleika eins og ítölsk matreiðsla gerir best.

Ef þú hefur:

  • Reynslu sem barþjónn
  • Íslensku kunnáttu
  • Frumkvæði
  • Gaman að samskiptum við fólk og tilbúin að taka ábyrgð undir pressu

Þá erum við að leita af þér!

Endilega sæktu um hér.

Auglýsing birt19. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BarþjónustaPathCreated with Sketch.ÞjónnPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar