
Brikk - brauð & eldhús
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.
Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.
Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.
Við erum með útibú á Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, og Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Innan skamms munum við svo opna þriðja útibúið okkar á Kársnesi í Kópavogi.

Bakaranemi
Brikk bakarí óskar eftir bakaranema eða einstakling með mikla reynslu við bakstur.
Við hjá Brikk bakarí leitum að metnaðarfullum nema í fullt starf.
Okkur vantar .
-
Bakananema á samning
-
Einstakling með reynslu í bakstri
Við bjóðum upp á:
-
Fjölbreytt og skapandi starf í nútímalegu bakaríi
-
Skemmtilegt starfsumhverfi með öflugu teymi
-
Tækifæri til að þróast og læra meira í faginu
- 100 % handverks bakarí
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Undirbúningur og bakstur á brauði, bakkelsi og öðrum vörum.
-
Viðhald á gæðum og stöðugleika í framleiðslu.
-
Fylgja uppskriftum og verklagsreglum Brikk.
-
Sjá um snyrtilegt og öruggt vinnuumhverfi.
-
Gæta að hreinlæti samkvæmt reglugerðum.
-
Taka þátt í þróun nýrra vara og hugmynda.
-
Vinna í nánu samstarfi við teymið til að tryggja gott flæði í framleiðslu.
Auglýsing birt9. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁkveðniJákvæðniStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Smiðir
Stólpi trésmiðja

Bifvélavirki fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Dekkja- og smurþjónusta í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Aðstoðarmaður bakara óskast sem fyrst.
Björnsbakarí

Baker/Pastry Chef
The Reykjavik EDITION

Rafvirkjar
ÍAV

Starfsmaður í almennt múrverk
Múrx ehf.

Bakari óskast
Nýja Kökuhúsið

Óska eftir bakara
Lindabakarí