Ráðgjafar- og greiningarstöð
Ráðgjafar- og greiningarstöð

Atferlisfræðingur/ráðgjafi

Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa. Leitað er að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að starfa að fjölbreyttum verkefnum tengdum fjölskyldum fatlaðra barna og ungmenna með þverfaglegu teymi starfsfólks stofnunarinnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf og eftirfylgd til fjölskyldna og fagfólks vegna barna og ungmenna með alvarlegar raskanir í taugaþroska
  • Sérhæfð ráðgjöf vegna t.d. hegðunarvanda, fæðuinntöku og svefnvanda
  • Vinna í þverfaglegum teymum innan og utan stofnunar  
  • Þátttaka í rannsóknar- og fræðslustarfi innan og utan stofnunar 
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Meistarapróf í hagnýtri atferlisgreiningu eða sérkennslufræðum
    • Reynsla af ráðgjöf til foreldra og kennara vegna barna og ungmenna með alvarlegar raskanir í taugaþroska
    • Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni og hæfni til að starfa í teymi
    • Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
    • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
    Auglýsing birt5. september 2025
    Umsóknarfrestur15. september 2025
    Tungumálahæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Mjög góð
    Staðsetning
    Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður
    Starfstegund
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar