
Brim hf.
Brim hf. er sjávarútvegsfyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Akranesi, Vopnafirði og Hafnarfirði. Aðalskrifstofur og fiskiðjuver félagsins eru við Norðurgarð í Reykjavík.
Sjá nánar: https://www.brim.is/is/um-brim

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim óskar eftir að ráða öflugan og ábyrgan starfsmann til framtíðarstarfa í Fiskimjölsverksmiðju félagsins á Akranesi. Starfið felur í sér dagvinnu í fiskimjölsverksmiðju, auk þess að standa vaktir á vertíðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn fiskvinnsla
- Fylgja gæðastöðlum félagsins
- Geta unnið undir álagi
- Fylgjast með vélbúnaði fiskimjölsverksmiðju
- Sýna ábyrgð gagnvart samstarfsfólki og umhverfi og samfélaginu
- Önnu verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hagnýt reynsla er kostur
- Menntun á sviði vélvirkjunar, rafvirkjunar eða sambærileg menntun er kostur
- Mikilvægt að viðkomandi sé sjálfstæður í vinnu, sýni metnað og sé lausnamiðaður
- Hæfni í mannlegum samskiptum, skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sveigjanleiki
- Kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst
- Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Akursbraut 3, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður í ísetningarteymi
Gluggagerðin

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Stálsmiður / Suðumaður / Plötuvinna
Stáliðjan ehf

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin