
Torcargo
Torcargo er alhliða þjónustufyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu.
Starfsmenn Torcargo hafa í krafti reynslu sinnar þróað traust samstarf við öfluga þjónustuaðila í fraktflutningum á heimsvísu. Með vikulegum áætlunarsiglingum, lágmarks yfirbyggingu og þjónusta þeirra bestu við okkur er þar sem viðskiptavinir okkar finna muninn: Við erum einfaldlega snjallari!
Auk flutningsmiðlunar önnumst við umboðsþjónustu, skipamiðlun og hvers konar ráðgjöf á sviði alþjóðaflutninga. Þá tökum við að okkur alla skjalagerð og umsýslu fyrir viðskiptavini okkar, stóra sem smáa.

Akstursstýring
Torcargo leitar eftir öflugum starfskrafti í akstursdeild fyrirtækisins. Helstu verkefni akstursdeildar snúa meðal annars að skipuleggja afhendingu á gámum og lausavöru, sem og samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila.
Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf að til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.
Við bjóðum uppá góð tækifæri til að starfa hjá spennandi alþjóðlegu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstursstýring
- Samskipti við viðskiptavini
- Samskipti við innlenda samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Hugsa í lausnum
- Stundvísi
- Rík þjónustulund
- Hrein sakaskrá
Fríðindi í starfi
- Samkeppnishæf laun
- Tækifæri til að vaxa í starfi
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt30. desember 2025
Umsóknarfrestur18. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónusturáðgjafi trygginga á Akureyri
Arion banki

Sérfræðingur
Útlendingastofnun

PMO Document Controller
atNorth

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Sumarstörf 2026
EFLA hf

Tryggingaráðgjafi
Landsbankinn

Skrifstofustjóri/-stýra – 50% starf
HandPicked Iceland

Hagfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð

Crew Scheduling
Air Atlanta Icelandic

Embassy of Japan in Iceland - Butler & Driver
Embassy of Japan in Iceland

Bókari
Fagurverk

Ferðaskipuleggjandi
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel