
Aðstoð í móttöku á sjúkraþjálfunarstofu og ræsting
Sjúkraþjálfunarstofa á kringlusvæðinu óskar eftir áreiðanlegum starfsmanni með góða þjónustulund í 85% starf við aðstoð í móttöku og ræstingu.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og starfsfólk ásamt daglegri ræstingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð í móttöku við umsjón bókana og afgreiðslu.
- Aðstoð við svörun tölvupósta.
- Aðstoð við símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina
- Dagleg ræsting og frágangur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Færni í samskiptum og rík og góð þjónustulund.
- Góð almenn tölvukunnátta (Outlook). Kunnátta á á Gagna - bókunarkerfi sjúkraþjálfara æskileg en ekki nauðsynleg.
- Mjög góð íslenskukunnátta, töluð og rituð.
- Góð enskukunnátta.
Auglýsing birt8. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Housekeeping - long term job
Northern Light Inn

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Summer job in cleaning
AÞ-Þrif ehf.

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Sumarafleysing á skrifstofu
Freyja

Special Cleaning
AÞ-Þrif ehf.

Vinna í skemmtilegum félagsskap
HR þrif ehf

Ræstitæknir óskast - dagvinna
Handlæknastöðin