

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur auglýsir laus sumarstörf sundlaugavarða við sundlaugina Grettislaug á Reykhólum tímabilið júní - ágúst 2025 . Leitað er eftir einstaklingum sem hafa náð 18 ára aldri og geta unnið sjálfstætt og hafa til að bera öryggisvitund. Starfshlutfall 80% – 100% eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öryggisgæsla við laug og öryggiskerfum
- Afgreiðsla og þjónusta við sundlaugargesti
- Eftirlit með sundlaug, heitum pottum og hreinlætisvörum
- Baððvarsla og þrif
- Uppgjör í dagslok
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góða íslenskukunnátta skilyrði
- Góða samskiptahæfni
- Góðir skipulagshæfileikar
- Reynsla af þjónustustarfi er kostur
- Hafa ánægju af því að þjóna fólki.
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjabraut 12, 380 Reykhólahreppur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Housekeeping - long term job
Northern Light Inn

Aðstoðarmaður/öryggisvörður útkallsteymi yfirsetu bakvaktir
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sumarstarfsfólk í sundlaugar Árborgar
Sveitarfélagið Árborg

Nýtt starf: Aðstoðarmaður/öryggisvörður í útkallsteymi yfirs
Sjúkrahúsið á Akureyri

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Bílstjóri óskast
Íshestar