

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg leitar að ábyrgum meiraprófsbílsstjóra í framtíðarstarf í útkeyrslu og lagerafgreiðslu.
Hjá Íspan Glerborg starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur, lestun og losun
- Afhending á vörum af lager
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta
Advertisement published14. May 2025
Application deadline25. June 2025
Language skills

Required
Location
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Clean criminal recordNon smokerPunctualDeliveryCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Tækjamenn
Hreinsitækni ehf.

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Starfsfólk í vöruhúsi
Ölgerðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Sumar/framtíðarstarf á lager
FB Vöruhús

Kranabílstjóri
Steypustöðin

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni