
Casalísa
Casalísa er traust og framsækið fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði, sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Boðið er upp á hvetjandi og metnaðarfullt starfsumhverfi.
Hvítt býður fjölbreytt úrval gluggatjalda fyrir heimili, fyrirtæki, stofnanir og hótel. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og vörur sem sameina skilvirkni og fallega hönnun og skapa þannig réttu stemninguna fyrir hvert rými.

Uppsetningarmaður
Casalísa leitar að duglegum, drífandi og metnaðarfullum starfskrafti
Um er að ræða uppsetningar á sérsaumuðum gardínum hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Viðkomandi þarf að vera með góða samskiptahæfni og vinnusamur.
Við leggjum mikið upp úr vandvirkni en á sama tíma skjótum vinnubrögðum.
Einnig er möguleiki á verktakavinnu fyrir þá sem kjósa.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Bílpróf er skilyrði
Um er að ræða fullt starfi, 9:00-17:00 alla virka daga með möguleika á heilgarvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning á sérsaumuðum gardínum
- Tilfallandi mælingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi
- Mikil þjónustulund og góð framkoma
- Hreint sakavottorð
- Almenn kunnátta á verkfærum er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Afnot af bíl
Advertisement published15. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Faxafen 14, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerAmbitionIndependenceMeticulousnessWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Járn/málm iðnaðarmaður óskast - Steel worker
Stjörnustál

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.

Tækifæri fyrir iðnaðarmann
Vatnsveita Kópavogs

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði
Vegagerðin

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin

Fasteignaumsjón
Veritas

Trésmíðafyrirtæki á Selfossi óskar eftir vönum húsasmið
Kvistfell ehf.

Verkamaður - Workers
Rafha - Kvik

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Flotlagnir óska eftir starfsmanni.
Flotlagnir ehf

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.