Verkís
Verkís
Verkís

Tæknimaður tölvukerfa

Við leitum að öflugum liðsauka í upplýsingatækniteymi Verkís til að sinna notendaþjónustu. Teymið ber m.a. ábyrgð á rekstri notendaþjónustu, hugbúnaði, netþjónum og skýjalausnum Verkís.

Við leitum eftir jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, skipulagshæfni og metnaði í starfi og á auðvelt með að tileinka sér nýjungar.

Verkefnin snúa m.a. að daglegri notendaþjónustu, þátttöku í hugbúnaðaruppfærslum ásamt fleiri verkefnum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking á Microsoft Office og Windows stýrikerfum
  • Þekking á verkfræðihugbúnaði, s.s. Autodesk, Tekla og Bentley er kostur.
  • Þekking og reynsla af rekstri tölvu- og upplýsingakerfa
  • Frumkvæði og metnaður í starfi
  • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Hæfni til að tileinka sér nýjungar og þjónusta ólíkar gerðir af hugbúnaði
  • Gott vald á íslensku, ensku og færni í einu Norðurlandamáli er kostur
Advertisement published19. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
NorwegianNorwegian
Optional
Intermediate
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags