
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið
Við hjá Terra viljum stækka hópinn okkar fyrir annasamt sumar sem er framundan. Við erum að leita af starfsfólki í ýmis störf, eins og hlaupara í sorphirðu, lagerstörf og verkamenn.
Störfin geta verið bæði innandyra og utandyra þannig ef þú vilt vinna meðal annars úti og vera í góðri hreyfingu, þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fer eftir starfi en getur verið að sinna losun á úrgang hjá viðskiptavinum, sinna merkingum á gámum eða vinna við móttöku, flokkun og meðhöndlun spilliefna og annarra úrgangsefna, ásamt ýmsum öðrum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
- Stundvísi
- Metnaður og hvati til þess að standa sig vel í starfi
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
Advertisement published7. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Vaktavinna í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vakstjóri á Austurlandi
Securitas

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum