
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Meiraprófsbílstjóri
Við leitum að öflugum, áreiðanlegum og jákvæðum einstakling með meiraprófsréttindi. Starfssvæði er höfuðborgarsvæðið en getur líka farið eitthvað út fyrir það.
Við erum að leita eftir aðila sem er með meirapróf C réttindi, eins er kostur að hafa ADR réttindi þar sem viðkomandi mun starfa hjá Efnaeyðingu sem er deild innan fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Flutningur og afhending vara
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Notkun aksturs- og þjónustukerfis
- Þrif og umsýsla bifreiðar
- Skráning og afgreiðsla gagna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C
- ADR réttindi er kostur
- Jákvæðni og áreiðanleiki
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
Advertisement published8. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsDriver's license CCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Vörubílstjóri
Fagurverk

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starfsmaður í framleiðslu og útkeyrslu
Formar ehf.

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar