
Læknasetrið
Læknasetrið ehf. var stofnað 1986 og er félag lækna um samvinnu við rekstur læknastofa. Á Læknasetrinu starfa sérfræðingar í hinum ýmsum sérgreinum. Hjá okkur er einnig blóðrannsóknastofa og ýmsar læknisfræðilegar rannsóknir eru gerðar hjá okkur.

Sumarstarf á læknastofu
Við leitum að jákvæðum, stundvísum og drífandi starfskrafti til að sinna fjölbreyttu og skemmtilegu sumarstarfi á læknastöð með möguleika á framtíðarstarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla, símvarsla, hjartalínurit og önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Tölvufærni æskileg, stundvísi, frumkvæði, jákvæðni, gott vald á íslensku.
Advertisement published20. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills

Required
Location
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerHuman relationsConscientiousPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Söluráðgjafi hjá Sindra
SINDRI

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Hlutastarf á Laugaveginum
Flying Tiger Copenhagen

Hlutastarf í Kringlunni
Flying Tiger Copenhagen

50% hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen