
Hobby & Sport ehf
Hobby & Sport er fyrirtæki sem hefur fyrst og fremst þjónustu við sína viðskiptavini að leiðarljósi ásamt því að bjóða gæða vörur á samkeppnishæfu verði.
Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Villt þú taka þátt í uppbyggingu á framsæknu fyrirtæki?
Við leitum að metnaðarfullum, ábyrgum og jákvæðum einstakling í verslun Hobby & Sport í Silfursmára 2, Kópavogi
Opnunartímar verslunar:
Mánudag - föstudag frá 12:00 - 18:00
Laugardag frá 11:00 - 17:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur verslunar
- Viðhalda hreinleika, uppstillingum og ásýnd í verslun
- Sala, ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Þátttaka í uppbyggingu og stefnumótun
- Umsjón með pöntunum úr vefverslun
- Utanum hald pantana á vörum
- Aðstoða með viðhald á vefverslun
- Uppsetning á nýjum vörum í verslun og vefverslun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Brennandi áhugi á þjónustu- og sölustörfum
- Góð samskiptahæfni
- Gott vald á Íslensku og Ensku
- Áhugi á vörum tengdum útivist
- Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
- Sérkjör í verslun
Advertisement published15. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Silfursmári 2, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityAmbitionIndependencePlanningSalesCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Söluráðgjafi hjá Sindra
SINDRI

Sumarstarf á læknastofu
Læknasetrið

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin