
SORPA bs.
SORPA er leiðandi og ábyrgur þátttakandi í hringrásarhagkerfinu. Alla daga vinnum við statt og stöðugt að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, draga úr úrgangi og stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur og samheldin hópur, 170 einstaklinga á tólf starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og viljum hafa gaman í vinnunni. Komdu og vertu með okkur í liði í sumar!

Starfsmaður í textílflokkun
Starfsmaður í textílflokkun ber ábyrgð á að fínflokka, yfirfara og meta allan textíl sem berst til SORPU ásamt því að tryggja að vinnusvæði sé vel skipulagt, öruggt og snyrtilegt
Helstu verkefni og ábyrgð
- Textílflokkun
- Halda vinnusvæði snyrtilegu
- Vinna samkvæmt öryggisreglum og leiðbeiningum
- Sinna tilfallandi verkefnum sem tilheyra starfsstöðinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki, snyrtimennska
- Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Hafa áhuga á umhverfismálum og endurnýtingu
- Íslenska og/eða enskukunnátta
Advertisement published5. May 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Gufunes , 112 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsAmbitionPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Pick&Pack Deputy Manager
NEWREST ICELAND ehf.

Verkstjóri
Ístak hf

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Liðsfélagi óskast á lager
Marel

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Lagerstarfsmaður í Hafnarfirði
Steypustöðin

Heimsendingar á kvöldin
Dropp

Djúpivogur: Flokkstjóri og sumarfrístund
Fjölskyldusvið

Bílstjóri - Sumarstarf
Mata

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS