
Málmsteypan
Málmsteypan er elsta starfandi endurvinnsla landsins og á sér yfir 80 ára sögu. Á þeim tíma hefur fyrirtækið þróast í takt við þarfir samfélagsins og er í dag eina járnsteypan á Íslandi og traustur samstarfsaðili í fráveitulausnum og innviðaverkefnum.
Kjarnastarfsemi Málmsteypunnar er að bjóða heildarlausnir í fráveitu. Við flytjum inn og seljum rör, brunna og tengihluti sem standast íslenskar aðstæður og endast í yfir 100 ár, samhliða okkar eigin framleiðslu á hágæða steypujárnsvörum þar sem brotajárn sem fellur til hérlendis er endurunnið í endingargóðar vörur.
Við störfum náið með verktökum, sveitarfélögum og byggingaraðilum um allt land og erum stolt af því að lausnir okkar liggi undir mörgum af stærstu framkvæmdum landsins. Sjálfbærni, áreiðanleiki og þjónusta eru leiðarljós okkar þegar við byggjum upp innviði framtíðar á Íslandi.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Við leitum að starfsmanni til að ganga til liðs við okkur í framleiðslusal okkar í Garðabæ.
Starfið felst í að steypa og vinna með járnavörur ásamt öflugu teymi starfsfólks.
Hópurinn framleiðir fjölbreyttar vörur úr steypujárni.
Tökum eingöngu við umsóknum í gegnum Alfreð – tölvupóstar verða ekki skoðaðir.
We are looking for a new team member to join our production facility in Garðabær.
The job involves casting and processing iron products in collaboration with a strong and cohesive team.
The team produces a wide range of cast iron products.
Applications are only accepted through Alfreð – e-mails will not be considered.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sandmótun / Sand moulding
- Málmsteypa / Metal casting
- Slípun og eftirvinna / Grinding and finishing of metal parts
- Járn suða / Welding
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og samskiptahæfni / Positivity and communication skills
- Stundvísi / Punctuality
- Góð heilsa / Good general health
- Íslensku og/eða ensku kunnátta / Proficiency in Icelandic and/or English
- Reynsla úr iðnaði er kostur / Industrial experiance is preferred
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar is guided by equality and encourages all genders to apply for the job.
Advertisement published26. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Miðhraun 6, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Clean criminal record
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Umsjón fasteigna
Efling stéttarfélag

Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf

Looking for skilled stonepaver
Förgun ehf.

Verkefnisstjóri öryggis og heilsu
Landsvirkjun

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Staðarstjóri
Eignabyggð ehf.

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf