
Bílabúð Benna
Bílabúð Benna er þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1975 flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða.
Bílabúð Benna er umboðsaðili bílaframleiðendanna Porsche og KGM auk þess að bjóða uppá úrval auka og varahluta auk þjónustu við bílamerkin Chevrolet, Opel, SsangYong og Daewoo.
Bílabúð Benna er systurfyrirtæki bílaleigunnar Sixt og Nesdekk. Fyrirtækið er starfrækt í Reykjavík en er með umboðssölu bíla á Akureyri, Selfossi og Akureyri ásamt þjónustusamning við verkstæði um allt land.
Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna ehf. og Vagneignir ehf. leita að dugmiklum einstakling til að sinna smíðavinnu, umsjón fasteigna, framkvæmdum og viðhaldi á eignum félagsins.
Félagið er í uppbyggingarfasa og á næstu árum verður farið í umtalsverðar framkvæmdir.
Gott tækifæri fyrir aðila sem hefur áhuga á mjög fjölbreyttu starfi og að taka þátt í stækkun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald, málun, smíðavinna
- Þrif og standsetning á húsnæðum fyrir afhendingu
- Umsjón lóða
- Vinna með verktökum við nýbyggingar og viðhaldsvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af smíðavinnu
- Menntun við hæfi kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Metnaður
Advertisement published19. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Krókháls 9, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
PainterCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Rafvirki
Stéttafélagið ehf.

Húsasmiður með reynslu óskast
Stéttafélagið ehf.

Umsjón fasteigna
Efling stéttarfélag

Aðstoðarmaður Umsjónarmanns
Sameignarfélag Ölfusborga

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Lagerstarf
GA Smíðajárn

Starfsmaður á netaverkstæði - Sauðárkrókur
Ísfell

Söluráðgjafi í Fagverslun Selhellu
Byko