Sameignarfélag Ölfusborga
Sameignarfélag Ölfusborga

Aðstoðarmaður Umsjónarmanns

Sameignafélagið í Ölfusborgum óskar eftir að ráða aðstoðarmann umsjónarmanns orlofsbyggðarinnar í fullt starf.

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni tengd umhirðu og viðhaldi orlofshúsa og umhverfis í fallegu umhverfi Ölfusborga. Aðstoðarmaður vinnur náið með umsjónarmanni, sinnir samskiptum við aðildarfélög og gesti, ásamt því að sjá um almenn viðhalds- og þrifaverkefni. Starfið hentar vel einstaklingi sem hefur gaman af útivinnu, fjölbreytileika í verkefnum og nýtur þess að starfa í góðum félagsskap.

Almennur vinnutími er frá 08:15–17:00 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn umhirða orlofshúsa og umhverfis.

  • Eftirlit innanhúss eftir hverja veru og þrif eftir þörfum.

  • Viðhald utanhúss, aðallega málningarvinna (steinveggir, timburverk og sólpallar).

  • Samskipti við aðildarfélög og starfsmenn þeirra.

  • Aðstoð við móttöku gesta og dagleg verkefni samkvæmt þörfum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almennt bílpróf er skilyrði.

  • Vinnuvélaréttindi er kostur.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.

  • Enskukunnátta er æskileg.

  • Reynsla af þjónustustörfum er æskileg.

  • Reynsla eða menntun í byggingariðnaði er æskileg.

Advertisement published23. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Ölfusborgir 172344, 816 Ölfus
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProfessionalismPathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.GardeningPathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PainterPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Non smokerPathCreated with Sketch.CarpenterPathCreated with Sketch.NeatnessPathCreated with Sketch.No tobaccoPathCreated with Sketch.No vapingPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags