Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Sérfræðingur í launavinnslu

Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og hæfileikaríkum einstaklingi í starf sérfræðings í launaþjónustu, um er að ræða 100% stöðugildi. Viðkomandi sinnir launavinnslu, greiningum á launakostnaði og upplýsingagjöf til starfsmanna og stjórnenda. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og hefur tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Alcoa Fjarðaál er eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins með um 540 starfsmenn á launaskrá auk nærri 100 sumarstarfsmanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjölbreytt verkefni tengd launavinnslu
  • Útreikningur á kjörum og réttindum starfsmanna skv. kjarasamningi
  • Launatengd greiningarvinna
  • Upplýsingagjöf til starfsmanna og stjórnenda
  • Viðhald og þróun ferla í launavinnslu
  • Afleysing leiðtoga launaþjónustu
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi s.s. viðskiptafræði eða bókhaldsnám eða reynsla og þekking af sambærilegu starfi
  • Þekking og reynsla af launavinnslu eða fjármálum kostur
  • Þekking á tímaskráningarkerfum og launakerfum kostur
  • Góð þekking á gagnavinnslu og kunnátta í excel æskileg
  • Nákvæmni, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Íþrótta og meðferðarstyrkir
  • Rútuferðir frá helstu byggðarkjörnum
Advertisement published5. August 2025
Application deadline30. August 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relations
Work environment
Professions
Job Tags